• 00:59:47Íslenskur víkingur í Ameríku!

Morgunverkin

Bros, hlátur og víkingar!

Hljóp berfætt 100 metra á Legokubbum, lög um fíkniefnasala, Egill Óskar Gíslason sagði frá sumarstarfinu sínu sem var ferðast um Ameríku sem víkingur með Pantera og Amon Amarth. Lagalisti fólksins var svo auðvitað á sínum stað og var þemað bros og hlátur.

Lagalisti þáttarins:

Berndsen & Bubbi - Úlfur Úlfur.

LILY ALLEN - Smile.

GARY NUMAN - Cars.

Dean, Olivia - Man I Need.

A Flock Of Seagulls - I Ran (So Far Away).

Crookes, Joy - Somebody To You.

Curtis Mayfield - Pusherman.

GCD - Kaupmaðurinn Á Horninu.

Portugal. The man - Silver Spoons.

TINA TURNER - What's love got to do with it.

PAUL McCARTNEY & WINGS - Silly Love Songs.

Friðrik Dór Jónsson - Hugmyndir.

Suede - Dancing With The Europeans.

Wonder, Stevie - Higher ground.

Pantera - Walk.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Eitt af blómunum.

THE BYRDS - Turn! Turn! Turn!.

Ravyn Lenae - Love Me Not.

THE CURE - Mint Car.

MASSIVE ATTACK - Unfinished Sympathy.

ENSÍMI - Atari.

Empire of the sun - We Are The People.

ACE OF BASE - All That She Wants.

Karl orgeltríó, Ragnar Bjarnason - Happy hour (radio edit).

MADNESS - House Of Fun.

PHARRELL - Happy.

QUEEN - Don't Stop Me Now.

JIMMY SOUL - If You Wanna Be Happy.

Mjöll Hólm - Jón er kominn heim.

Nat King Cole - Smile.

Johnny King, Goldies - Nútíma kúreki.

BOBBY MCFERRIN - Don't Worry, Be Happy.

PÁLMI GUNNARSSON - Þitt Fyrsta Bros.

BAG OF JOYS - Sveitasnakk.

GORILLAZ - Feel Good Inc..

KATRINA AND THE WAVES - Walking On Sunshine.

SNIGLABANDIÐ - Í Góðu Skapi.

LJÓTU HÁLFVITARNIR - Lukkutroll.

Tom Tom Club - Wordy Rappinghood.

OZZY OSBOURNE - Crazy Train

Frumflutt

26. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunverkin

Morgunverkin

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Þættir

,