Gísli Marteinn og Sandra Barilli ásamt Unu Torfa
Sandra Barilli og Gísli Marteinn drekka morgunkaffið með hlustendum og fá til sín Unu Torfadóttur og spjalla um daginn og veginn.
Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og fá til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.