Leitin

4. Undir yfirborðinu

Giancarlo er búinn útvega sér bestu jarðsjá í Evrópu og mætir með teymi jarðfræðinga á Kjöl og myndar undirlag jarðinnar og gerir óvænta uppgötvun.

Frumflutt

6. júlí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Leitin

Leitin

Í þáttunum er fjallað um ítalska verkfræðinginn Giancarlo Gianazza og arkitektinn Þórarinn Þórarinsson og leit þeirra hinu heilaga grali á hálendi Íslands.

Umsjón: Halla Ólafsdóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.

Þættir

,