Kynstrin öll

Sæborg Ninja og Andie Sophia

Það eru fáir sem vita hvað svokallaðir "chasers" eru aðrir en transkonur á stefnumótaforritum en fólk sem blætisvæðir transfólk er ein birtingarmynd þeirra fordóma sem það mætir í sínu daglega lífi. Í þættinum ræða Sæborg Ninja Urðardóttir og Andie Sophia Fontaine upplifun sína af stefnumótamenningunni hér á landi fyrir transkonur og dónaskapinn sem þeim mætir oft á tíðum.

Frumflutt

16. okt. 2021

Aðgengilegt til

8. ágúst 2026

Kynstrin öll

Heimurinn er breytast hratt og kynslóðin sem vex úr grasi sér eitt og annað athugavert við stöðu kynjanna. Í þættinum er rætt við skemmtilegt fólk um feminísma, kynjatvíhyggju og kynrænt sjálfræði, kynlíf, karlmennsku, og nýja tíma kynferðislegs frelsis. Umsjón: Snærós Sindradóttir.

Þættir

,