Kvöldvaktin með Rósu
Mikið af nýrri tónlist á kvöldvaktinni, Dargz, Gusgus. Laufey, Divine Earth með Princess Nokia ofl. Benedikt Freyr Jónsson oft nefndur B-Ruff kom í heimsókn og við ræddum Lóu Festival…
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.