Kletturinn

Depeche Mode, Iðnaðar-rokk og Michel Gondry

Dave Gahan söngvari Depeche Mode er afmælisbarn dagsins og var þátturinn þetta föstudagskvöldið ansi litaður af ferli hans og áhrifum sveitarinnar. Franski leikstjórinn Michel Gondry átti afmæli í gær og á hann einn feitasta katalóg tónlistarmyndbanda sem fyrirfinnst og hljómuðu mörg lög úr þeim í kvöld.

BJÖRK - Army Of Me.

DEPECHE MODE - Enjoy The Silence.

CHEMICAL BROTHERS - Let Forever Be.

THE BEATLES - Get Back.

Nýdönsk - Hólmfríður Júlíusdóttir.

Depeche Mode - It's no good.

ROLLING STONES - Gimme Shelter.

Andrew W.K. - Party Hard.

DEPECHE MODE - Behind The Wheel.

Kælan Mikla - Draumadís.

NINE INCH NAILS - The Hand That Feeds

QUEENS OF THE STONE AGE - No One Knows.

THE WHITE STRIPES - The Hardest Button To Button.

DEPECHE MODE - Stripped

Rammstein - Mein herz brennt.

RADIOHEAD - Knives Out.

GUS GUS - Add This Song.

DEPECHE MODE - Never Let Me Down Again

DEFTONES - Be Quiet and Drive (Far Away).

Placebo - English summer rain.

Hatari - Biðröð mistaka.

NINE INCH NAILS - March Of The Pigs.

DEPECHE MODE - Personal Jesus.

Kælan Mikla - Næturblóm

Beck - Cellphones Dead.

Andrews W.K. - She is beautiful.

Depeche Mode - Black Celebration.

DAFT PUNK - Around The World.

White Stripes - Dead leaves and the dirty ground.

Rammstein - Deutschland (Radio Edit).

CHEMICAL BROTHERS - Go ft. Q-Tip.

Marilyn Manson - The beautiful people.

DEPECHE MODE - Question Of Time

RAMMSTEIN - Stripped.

Nine Inch Nails - Head like a Hole.

Frumflutt

9. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,