Gull, pund og dollarar

Heitir peningar, og hnattvæðing á tímum alþjóðlegs fjármagnsmarkaða

Fimmti þáttur: Heitir peningar og hnattvæðing á tímum alþjóðlegs fjármagnsmarkaðar.

Fjallað um áhrif Bretton Woods stofnananna, alþjóðabankans og alþjóða gjaldeyrissjóðsins í ljósi breyttra aðstæðna vegna aukinna vægi alþjóðlegra fjármagnsflutninga og vaxandi óstöðugleika síðustu áratuga.

Umsjón: Magnús Sveinn Helgason.

Frumflutt

3. mars 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Gull, pund og dollarar

Hið alþjóðlega peningakerfi og hnattvæðing frá 19 öld til okkar daga.

Umsjón: Magnús Sveinn Helgason.

Þættir

,