Skutlum smá chilli út í matinn og verðum í suðrænni sveiflu.
Stuðmenn - Franskar ( sósa og salat?)
Joe Bataan - Gypsy woman
Os Originais Do Samba - Tenha Fe, Pois Manaha U Lindo Dia Vai Nascer
Los Lobos, Antonio Banderas - Cancion del Mariachi
Dalton - Soul Brother
Bilo Alban - La casita blanca
Utangarðsmenn - ( Ha ha ha ) Rækjureggae
Mystic Jungle - Twilight
Hermigervill - Ég elska alla
Erick Cosaque - Guadeloupe, île de mes amours
Frumflutt
1. júlí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Eldhúsverkin
Í Eldhúsverkunum leiðir Rósa Birgitta okkur um heim þar sem suðupottar mæta saxófónum og uppskriftir dansa við diskó. Tónlist og matur – bæði krydduð og ómótstæðileg.