Draggarganið

Mexíkó kallar

Draggarganið er þáttaröð þar sem lagt er upp í heimsreisu með harmonikku og flutt tónlist frá ýmsum löndum þar sem hún er í aðalhlutverki. Í norðurhluta Mexíkó er harmonikka aðal corrido-tónlistar, ekki síst í narcocorrido-tónlist, en líka í conjunto, norteña- og tejano-tónlist. Svo blómstrar cumbia þar líkt og víðast í Mið- og Suður-Ameríku.

Frumflutt

18. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Draggarganið

Draggarganið

Þættir

,