Hernám í stríði og friði
Í þessum þriðja þætti er hugað að skáldsagnaskrifum á stríð- og eftirstríðsárum. Rætt er um átökin á milli sveitalífssagna og sagna sem tengdust hinni nýju borgarmyndun. Við sögu koma…
Jórunn Sigurðardóttir fjallar um bókmenntir eftirstríðsáranna í fjórum þáttum frá árinu 2007