Veislan

Heimaey

Leiðsögumenn þáttarins fara til Heimaeyjar og Gunnar Karl passar upp á Sverrir Þór endi ekki á nærbuxunum einum fara uppi á sviði í Herjólfsdal. Það gengur á ýmsu á leiðinni en þegar komið er á áfangastað taka Gísli Matt og fjölskylda á móti þeim eins og þeim einum er lagið. Á eyjunni grænu er skemmtilegt fólk, góður matur og ljúfir tónar. Svona á halda veislu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. júlí 2025

Aðgengilegt til

19. júlí 2026
Veislan

Veislan

Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, og Gunnar Karl Gíslason, Michelin-kokkur, ferðast um landið og kynnast matarmenningu þjóðarinnar. Í þriðju þáttaröð Veislunnar leiða þeir félagar áhorfendur í ævintýraferðir um hinar ýmsu eyjar.

Þættir

,