Heimaey
Leiðsögumenn þáttarins fara til Heimaeyjar og Gunnar Karl passar upp á að Sverrir Þór endi ekki á nærbuxunum einum fara uppi á sviði í Herjólfsdal. Það gengur á ýmsu á leiðinni en…
Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, og Gunnar Karl Gíslason, Michelin-kokkur, ferðast um landið og kynnast matarmenningu þjóðarinnar. Í þriðju þáttaröð Veislunnar leiða þeir félagar áhorfendur í ævintýraferðir um hinar ýmsu eyjar.