Spæjarinn í Chelsea II

The Chelsea Detective II

Áreiðanlega vitnið

Sálfræðingur finnst myrtur og grunur beinist fyrrverandi skjólstæðingi. Þegar rannsóknarlögregluteymið kafar dýpra í líf hins látna koma ískyggilegir hlutir í ljós.

Frumsýnt

18. júlí 2025

Aðgengilegt til

21. jan. 2026
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Spæjarinn í Chelsea II

Spæjarinn í Chelsea II

The Chelsea Detective II

Breskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögreglumanninn Max Arnold sem býr í gömlum húsbáti en starfar í einu efnaðasta hverfi Lundúna. Þó ekki skorti auðæfin í Chelsea er þar engu síður nóg um morð og önnur myrkraverk. Aðalhlutverk: Adrian Scarborough, Peter Bankolé og Lucy Phelps. Myndirnar eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,