Spæjarinn í Chelsea II

The Chelsea Detective II

Gullnu árin

Kona á lúxusdvalarheimili fyrir aldraða deyr á dularfullan hátt og grunur beinist starfsfólki og íbúum dvalarheimilisins. Spenna innan fjölskyldu hinnar látnu bendir til þess sökin liggi annars staðar.

Frumsýnt

11. júlí 2025

Aðgengilegt til

21. jan. 2026
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Spæjarinn í Chelsea II

Spæjarinn í Chelsea II

The Chelsea Detective II

Breskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögreglumanninn Max Arnold sem býr í gömlum húsbáti en starfar í einu efnaðasta hverfi Lundúna. Þó ekki skorti auðæfin í Chelsea er þar engu síður nóg um morð og önnur myrkraverk. Aðalhlutverk: Adrian Scarborough, Peter Bankolé og Lucy Phelps. Myndirnar eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,