Ófærð III

Þáttur 6 af 8

Andri, Hinrika og Trausti starfa undir vökulu auga Sonju, yfirmanns fíkniefnalögreglunnar, og eru undir mikilli pressu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

21. nóv. 2021

Aðgengilegt til

10. ágúst 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ófærð III

Ófærð III

Þriðja þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennuþátta. Rannsóknarlögreglumaðurinn Andri Ólafsson er kominn í rólegra starf innan lögreglunnar og hættur rannsaka morðmál. En þegar morð er framið á landi sértrúarsafnaðar norður í landi gera draugar fortíðar óvænt vart við sig og Andri neyðist til horfast í augu við þann sem hann óttast mest - sjálfan sig. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,