Ófærð III

Þáttur 3 af 8

Eldfimt ástand ríkir á milli danska vélhjólagengisins og sértrúarsöfnuðarins Ásum. Andri heldur til Reykjavíkur leita manns sem gæti búið yfri mikilvægum upplýsingum í tengslum við morðið.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

31. okt. 2021

Aðgengilegt til

10. ágúst 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ófærð III

Ófærð III

Þriðja þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennuþátta. Rannsóknarlögreglumaðurinn Andri Ólafsson er kominn í rólegra starf innan lögreglunnar og hættur rannsaka morðmál. En þegar morð er framið á landi sértrúarsafnaðar norður í landi gera draugar fortíðar óvænt vart við sig og Andri neyðist til horfast í augu við þann sem hann óttast mest - sjálfan sig. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,