6. Að þóknast öllum
Elmo og Jasper ræða loksins saman um samband sitt. Oula neyðist til að segja Kultsi frá tilfinningum sínum eftir að gervigreind háns kjaftaði öllu.
Elmo, Nanna, Oula og Mimosa eru föst í limbói milli æskunnar og fullorðinsáranna. Eftir að bensínstöðin þeirra er sprengd fara þau að vinna á innanhúsleikvelli. Elmo á í innri baráttu við sjálft sig um samband sitt við Jasper, Nanna er í vandræðum með ástamálin og ný starfsmaður yfirtekur Oula. Þættirnir fjalla um sjálfsuppgötvun, ást, sambönd og spurningar um framtíðina.