Limbó

Limbo

1. Rómverskt veldi Elmo

Elmo heldur óvænta veislu fyrir Jasper sem fer ekki eins og hún átti fara. Nýr starfsmaður byrjar í Limbo og hristir upp í Oula.

Frumsýnt

4. apríl 2025

Aðgengilegt til

4. apríl 2026
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Limbó

Limbó

Limbo

Elmo, Nanna, Oula og Mimosa eru föst í limbói milli æskunnar og fullorðinsáranna. Eftir bensínstöðin þeirra er sprengd fara þau vinna á innanhúsleikvelli. Elmo á í innri baráttu við sjálft sig um samband sitt við Jasper, Nanna er í vandræðum með ástamálin og starfsmaður yfirtekur Oula. Þættirnir fjalla um sjálfsuppgötvun, ást, sambönd og spurningar um framtíðina.

Þættir

,