Kveikur

COVID-19

Fjallað er um kórónuveirufaraldurinn. Eðli hans og uppruna, hvernig hann dreifist um heiminn og til hvaða ráðstafana við öll þurfum grípa. Fylgst er með með vinnu Almannavarna og sóttvarnalæknis á bak við tjöldin og litið til Ítalíu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

17. mars 2020

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,