Sumartónleikar

Reykholtshátíð

Hljóðritun frá lokatónleikum Reykholtshátíðar 28. júlí 2024

Á efnisskrá:

*Sjókort, nýr strengjakvartett eftir Unu Sveinbjarnardóttur frumflutningur.

*Íslensk sönglög.

*Silungakvintettinn eftir Franz Schubert.

Flytjendur: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran, Gissur Páll Gissurarson tenór, fiðluleikararnir Una Sveinbjarnardóttir og Helga Þóra Björgvinsdóttir, Þórunn Ósk Marínósdóttir víóluleikari, Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari, Richad Korn kontrabassaleikari og píanóleikararnir Nína Margrét Grímsdóttir og Alfredo Oyagüez.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Frumflutt

25. ágúst 2024

Aðgengilegt til

13. ágúst 2025
Sumartónleikar

Sumartónleikar

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar úr Evrópu.

,