Óskalög sjómanna

Frumflutt

4. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Óskalög sjómanna

Leikin eru sjómannalög úr ýmsum áttum og stuðst miklu leyti við óskalög hins afar vinsæla óskalagaþátta Á frívaktinni, sem var á dagskrá Ríkisútvarpsins á árum áður. Kveðjur til sjómanna frá ættingjum og vinum verða fluttar í þættinum og fylgja þeim sjálfsögðu fjölbreytt og stórskemmtileg sjómannalög.

Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.

,