Með vísnasöng ég vögguna þína hræri

Frumflutt

25. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Með vísnasöng ég vögguna þína hræri

Rætt er við tvo viðmælendur um jólahald á fyrri tíð.

Fyrra viðtalið er við dr. Brodda Jóhannesson sem segir frá bernskujólum sínum, m.a. þegar hann jólatré í fyrsta sinn.

Seinna viðtalið er við séra Sigurð Sigurðarson. Hann segir frá því hvernig það er vera prestur á jólum.

Einnig er lesin jólasaga, þáttur af Þorvaldi víðförla, úr bókinni 40 Íslendingaþættir, sem gefin var út af Sigurði Kristjánssyni.

Lesari er Sjöfn Jóhannesdóttir.

Umsjón: Baldur Kristjánsson.

(Áður á dagskrá 1982)

,