Vikan með Gísla Marteini

10. október 2025

Gestir þáttarins eru Baltasar Kormákur, Guðmundur Benediktsson og Steiney Skúladóttir.

Hljómsveitin Úlfur Úlfur sér um tónlist kvöldsins og flytur gamlan smell í upphafi þáttar og nýjasta lag sitt, Sumarið, í lokin.

Berglind Festival kynnir inn nýja þriggja þátta seríu um sögu íslensku konunnar.

Frumsýnt

10. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,