Verkstæðið

Búum til myndaramma

Amma á afmæli og Hildi og Alexander langar gefa henni afmælisgjöf. En hvað á gefa ömmu sem á allt þegar? Þau þá snilldarhugmynd búa til myndaramma úr gömlum glugga.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. nóv. 2019

Aðgengilegt til

3. okt. 2026
Verkstæðið

Verkstæðið

Hildur og Alexander vita ekkert skemmtilegra en einmitt grúska í geymslunni hennar ömmu. Þar er aldeilis nóg af dóti! Þau láta ímyndunaraflið ráða og búa til eitthvað nýtt úr gömlum hlutum á verkstæðinu.

Umsjón: Hildur Eva Höskuldsdóttir og Alexander Ottó Þorleifsson

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson

Þættir

,