Veiðikofinn

Lax

Bræðurnir kunna heldur betur veiða lax og þurfa því engar ráðleggingar frá öðrum í þetta sinn - eða hvað? Nokkrar valinkunnar laxveiðiár eru heimsóttar og inni á milli fluguveiðinnar skjótast þeir í Þjórsá til kynna sér þá aldagömlu veiðiaðferð leggja net.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. júní 2018

Aðgengilegt til

17. okt. 2025
Veiðikofinn

Veiðikofinn

Veiðiþættir í umsjá bræðranna Gunnars og Ásmundar Helgasona. Í þáttunum fara þeir á ýmsa veiðistaði, aðstoð sérfræðinga og heimafólks og veiða meðal annars ísaldarrurriða á flugu, þorsk af kajak, lax á Vesturlandi, silung á fjöllum og hákarl úr fjöru. Þeir elda allt sem þeir veiða, þó við misjafnar aðstæður og með misjöfnum árangri. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Þættir

,