Uppskrift að jólum

1. þáttur: Kalkúnn, heimagerður ís, graflöx, ljúfir tónar og margt fleira.

Í fyrsta þætti kenndi Jóhanna Vigdís áhorfendum gera kalkún og tvær góðar sósur sem henta vel með kalkún og ýmsum öðrum hátíðarmat. Þá sýndi hún einnig hvernig gera eigi heimagerðan ís. Við kynntumst Rósu Líf Darradóttur, grænkera, sem sagði frá sínum jólahefðum eftir hún gerðist vegan. Dísa Óskarsdóttir, hugmyndasmiður, veitti áhorfendum innblástur. Matreiðslumeistarinn Úlfar Finnbjörnsson deildi með áhorfendum ljúffengri rósmarínsósu og svo var það Jóse Luis Anderson eða Andervel sem um tónlistina.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Uppskrift að jólum

Jóhanna Vigdís og Siggi Gunnars færa áhorfendum uppskrift jólum. Í þáttunum setja þau saman jólaveislu, velta fyrir sér jólalögum, hefðum og ýmsu fleiru. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.

www.ruv.is/uppskriftadjolum

Þættir

,