Unga Ísland

1970-1980

Í þriðja þætti er fjallað um áratuginn 1970-1980 og tekin viðtöl við Hallgrím Helgason, Hildi Helgu Sigurðardóttur, Hjörleif Hjartarson, Hlín Agnarsdóttur og Óskar Magnússon um unglingsárin.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. mars 2018

Aðgengilegt til

11. ágúst 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Unga Ísland

Unga Ísland

Heimildarþættir um unglingamenningu á Íslandi í gegnum tíðina. Hver þáttur spannar einn áratug og eru unglingsárin krufin í gegnum viðtöl við þjóðþekkta Íslendinga. Leikstjórn: Björn B. Björnsson. Framleiðsla: Reykjavík Films.

Þættir

,