Tilraunastund

Hrekkjavökutilraun

Ólafía og Hekla fræðast um sögu hrekkjavökunnar og endurgera eldgos tilraunina úr seinasta þætti, nema með hrekkjavökuþema.

Hekla: Auður Óttarsdóttir

Ólafía: Guðbjörg Marý Eyjólfsdóttir

Sumarliði: Jóhann Axel Ingólfsson

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

11. nóv. 2022

Aðgengilegt til

26. okt. 2025
Tilraunastund

Tilraunastund

Ólafía og Hekla eru uppátækjasamar og forvitnar vinkonur sem stelast til framkvæma hinar ótrúlegustu vísindalegu tilraunir í skólanum sínum, með misgóðum árangri. Leikarar: Auður Óttarsdóttir og Guðbjörg Marý Eyjólfsdóttir.

Þættir

,