Súru baunirnar
Sigyn Blöndal ætlar sér að taka upp þátt af Stundinni okkar en hlutir virðast vera að fara úrskeiðis. Hvað gæti verið í gangi?
Stuttmyndir sem gerðar eru eftir handritum krakka sem að send voru inn í Sögur árið 2019. Leikstjórn og framleiðsla: Erla Hrund Halldórsdóttir