Þáttur 6 af 8
Í þessum þætti er sýnt úr verkunum Romm handa Rósalind, Keramik, Skólaferð, Vandarhögg, Gullna hliðið. Sögumenn eru Anna Kristín Arngrímsdóttir, Ágúst Guðmundsson, Björn G. Björnsson,…
Þáttaröð um leikið efni í Sjónvarpinu. Sýnd eru brot úr leikritum og listamenn sem tengjast verkunum segja frá. Dagskrárgerð: Hallmar Sigurðsson og Rúnar Gunnarsson.