Sjónleikur í átta þáttum

Þáttur 5 af 8

Í þessum þætti er sýnt úr verkunum Stalín er ekki hér, Hvað er í blýhólknum? Hælið, Stundarfriður og Dagur vonar. Sögumenn eru Jón Þórisson, Kristbjörg Kjeld, Lárus Ýmir Óskarsson, María Kristjánsdóttir, Pétur Einarsson og Stefán Baldursson.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

10. feb. 2011

Aðgengilegt til

18. jan. 2026
Sjónleikur í átta þáttum

Sjónleikur í átta þáttum

Þáttaröð um leikið efni í Sjónvarpinu. Sýnd eru brot úr leikritum og listamenn sem tengjast verkunum segja frá. Dagskrárgerð: Hallmar Sigurðsson og Rúnar Gunnarsson.

Þættir

,