Lýðræðislegt andóf eða barlómur búmanna?
Þingmenn settu met í fyrstu umræðu um veiðigjöld, sem var vísað í atvinnuveganefnd í dag, og ljóst að slagurinn um gjöldin er hvergi nærri búin. Þá bíða fleiri mál afgreiðslu. Ríkisstjórnin…
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.