Birgir Snæbjörn Birgisson og Melanie Ubaldo
Heimildarþáttaröð um samtímamyndlist á Íslandi. Melanie Ubaldo setur upp útskriftarsýningu sína í meistaranámi í myndlist. Birgir Snæbjörn Birgisson undirbýr yfirlitssýninguna Careless…
Heimildarþáttaröð um samtímamyndlist á Íslandi. Tólf listamenn veita innsýn í sköpunarferli sitt, allt frá innblæstri til útfærslu. Hver eru viðfangsefnin, aðferðirnar og tilgangurinn? Dagskrárgerð: Gaukur Úlfarsson, Margrét Weisshappel og Ragnhildur Weisshappel.