Skólaballið nálgast og það virðist ekkert ætla að ganga upp hjá Jenny.
Frumsýnt
1. maí 2025
Aðgengilegt til
1. maí 2026
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Neisti II
Gnist II
Önnur þáttaröð um stjúpsysturnar Jenny og Kim. Jenny leggur mikið á sig til að ná vinsældum. Hversu langt er hún tilbúin að ganga til að ná markmiðum sínum?