Miðlalæsisvika

Fréttir og falsfréttir

Hvaða fréttum er hægt treysta á samfélagsmiðlum? Þriðjungi nemenda á unglingastigi finnst erfitt átta sig á því.

Rætt er við Karitas M. Bjarkadóttur, ritstjóra Krakkafrétta RÚV, um af hverju fréttir eru mikilvægar og hvað hægt gera ef vafi er um sannleiksgildi upplýsinga. Fulltrúar í ungmennaráðum Samfés og Samtakanna ?78 segja frá upplifun sinni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Miðlalæsisvika

Miðlalæsisvika

Fræðsla fyrir börn og ungmenni um samskipti og líðan á netinu, áhorf á klám, fréttir og falsfréttir og ábyrga notkun samfélagsmiðla í tengslum við upplýsinga- og miðlalæsisviku á Íslandi. Fræðslan er byggð á niðurstöðum víðtækrar rannsóknar Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands sem nefnist Börn og netmiðlar.

Þættir

,