Landinn 5. október 2025
15 ára afmælisþáttur Landans. Við fræðumst um ný aðföng i á Þjóðminjasafni, við skoðum tæknifrjóvgun býflugna á Hallormsstað, við hittum þýskan hönnuð á höfninni, elstu pizzasendla…
Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk í bæjum og sveitum og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Amanda Guðrún Bjarnadóttir og Andri Freyr Viðarsson. Dagskrárgerð: Jóhannes Jónsson, Elvar Örn Egilsson, Hjalti Stefánsson, Benedikt Nikulás Anes Ketilsson og Björgvin Kolbeinsson.