Landinn

Þáttur 4 af 29

Fjallað um ömmur fyrr og nú, fylgst með löndun á Austfjörðum, rætt við áhugaljósmyndara í Búðardal, dúkkusafnari á Flúðum heimsóttur og gamli sveitasíminn hleraður.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. okt. 2015

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,