Landakort

Skósmiður í Keflavík

Jón Stefánsson í Keflavík er orðinn hálfníræður. Hann fer í sund á hverjum morgni til sækja sér þrótt fyrir amstur dagsins á skóvinnustofu sinni. Hann er eini skósmiðurinn í Keflavík og því í mörgu snúast.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

28. jan. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson.

Þættir

,