Kveikur

Geðsjúkir fangar í einangrun

Geðsjúkir fangar eru hafðir í einangrun í íslenskum fangelsum vikum og jafnvel mánuðum saman. Íslenska ríkið hefur verið ávítt fyrir meðferð á þeim í 30 ár.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,