Kuldi

Þáttur 4 af 4

Óðinn kemst óhugnanlegri tengingu atburðanna á Króki við hans eigið líf. Þegar Aldís reynir flýja heimilið setur hún óvart af stað afdrifaríka atburðarás.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. apríl 2025

Aðgengilegt til

19. júlí 2025
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Kuldi

Kuldi

Íslenskir spennuþættir byggðir á metsölubók Yrsu Sigurðardóttur. Þegar Óðinn byrjar rannsaka áratuga gömul dauðsföll á unglingaheimili fer hann gruna óhugnanlegir atburðir þaðan tengist dularfullu sjálfsvígi eiginkonu hans og undarlegri hegðun táningsdóttur þeirra. Leikstjóri: Erlingur Thoroddsen. Með helstu hlutverk fara Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ólof Halla Jóhannesdóttir, Elín Hall, Selma Björnsdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Mikael Kaaber, Björn Stefánsson, Álfrún Örnólfsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Stefán Jónsson. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

Þættir

,