• 00:00:29Dularfullir drónar í Danmörku
  • 00:02:27Vísindavakan 2025
  • 00:04:37Folöld í Skagafirði

Krakkafréttir

30. september 2025

Í Krakkafréttum dagsins fjöllum við um dularfulla dróna sem hafa verið á sveimi yfir Danmörku og svo kíkjum við á Vísindavökuna. Ari Páll Karlsson segir betur frá.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

30. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Þættir

,