Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Gunnar Valdimarsson - húðflúrari

Gunnar Valdimarsson er einn fremsti húðflúrari heims. Hann hefur tuttugu og þrisvar sinnum unnið til alþjóðlegra verðlauna og flúrað þúsundir manna í öllum heimsálfum. Hann þykir einkar laginn við andlitsmyndir, enda eru þær aðalsmerki hans.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

9. apríl 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Í þáttunum skyggnumst við inn í líf ungra Íslendinga sem takast á við krefjandi og spennandi hluti. Í þessari þáttarröð fylgjumst við meðal annars með eina íslenska atvinnumanninum á brimbretti, förum í tónleikaferðalag með hljómsveitinni Kaleo og kynnumst einum færasta húðflúrara í heimi. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.

Þættir

,