Í þessum þætti fær Ida góð ráð til að halda hreint og fallegt heimili.
Ida er ung norsk kona sem ákveður að taka tilveruna föstum tökum og einsetur sér að bæta sig á flestum sviðum daglegs lífs.