Þáttur 3 af 5
Gurrý sýnir hvernig á að bera sig að við umpottun birkis og heimsækir Huldu Guðmundsdóttur og Hilmar Þór Sigurðsson í Grafarvoginn, en þau hafa mikinn áhuga á rósarækt. Einnig fær…
Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest það sem heyrir til garðvinnu og heimsækir skógfræðinga, landslagsarkitekta og fólk sem er lagið við að hugsa um blóm, tré og garða. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.