Í garðinum með Gurrý V

Þáttur 3 af 5

Gurrý sýnir hvernig á bera sig við umpottun birkis og heimsækir Huldu Guðmundsdóttur og Hilmar Þór Sigurðsson í Grafarvoginn, en þau hafa mikinn áhuga á rósarækt. Einnig fær hún Jólíönu Einarsdóttur til sýna réttu handtökin við búa til fallegan og lífmikinn blómvönd og skoðar íslenska eininn sem er eini berfrævingurinn í íslenskri náttúru.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. júní 2018

Aðgengilegt til

26. ágúst 2025
Í garðinum með Gurrý V

Í garðinum með Gurrý V

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest það sem heyrir til garðvinnu og heimsækir skógfræðinga, landslagsarkitekta og fólk sem er lagið við hugsa um blóm, tré og garða. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,