Heimilisfræði II

Hrekkjavaka á miðöldum

Á miðöldum gengu börn á milli húsa, oft klædd í búning, sungu eða fóru með bænir og fengu í skiptum sálarkökur. Þessi siður var kallaður sála.

Í dag ætla krakkarnir því búa til sálarkökur fyrir hrekkjavökuna.

Frumsýnt

20. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Heimilisfræði II

Sumarliði hefur tekið við heimilisfræðikennslunni og fer með nemendur sína í tímflakk, þar sem við kynnumst hinum ótrúlegustu réttum frá mismunandi tímabilum í sögunni.

Þættir

,