Fyrir alla muni IV

Púðurdósin - verk eftir Bertel Thorvaldsen?

Getur verið á gamalli púðurdós verk eftir heimsfræga listamanninn Bertel Thorvaldsen? Við skoðum púðurdós sem kona erfði eftir frænku sína og var keypt erlendis. Lengi hafa verið sögusagnir um skreytingar á henni séu eftir Bertel. Við reynum rekja uppruna dósarinnar og kynnum okkur um leið sögu hins hálfíslenska Bertels Thorvaldsen.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fyrir alla muni IV

Fyrir alla muni IV

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,