Diskadósir og Undir ál lögum
Í þessum þætti mæta Skagamenn FH-ingum í æsispennandi viðureign. Liðin keppa meðal annars í þrautunum Diskadósir og Undir ál lögum.
Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!
Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir