Framlengingin

Byrja, bekkja, stúka

Einar fékk sérfræðingana til spila leikinn byrja, bekkja, stúka. Karen, Rakel og Þórey þurftu velja á milli Henny Reistad, Katrine Lunde og Pauletta Foppa. Erfitt val en óvænt fengu þær líka þrjár íslenskar handboltakonur og fyrrum samherja til skipa í þessa flokka.

Frumsýnt

6. des. 2025

Aðgengilegt til

5. jan. 2026
Framlengingin

Framlengingin

Rakel Dögg Bragadóttir, Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir sérfræðingar Stofunnar á RÚV ræða handbolta á léttan og skemmtilegan hátt. Umsjónarmaður: Einar Örn Jónsson

Þættir

,