Kristinn Vagnsson
Ótrúleg útsjónarsemi, sífelld hreyfing og útivist hefur nýst Kristni Vagnssyni vel. Hann fékk ranga greiningu og missti kraftinn í fótleggjunum, sem hefði auðveldlega mátt koma í veg…
Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga að venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja