Allt eða ekkert!
Getur Eddy unnið Allt er leyfilegt?
Eddy vantar nýjan stað til að æfa og halda sér í formi eftir að hafa verið rekinn úr Muay Thai klúbbnum fyrir að brjóta reglur félagsins. Eddy kynnist Reza sem sýnir honum bardagaíþróttaleik í sýndarveruleika sem tryggir að Eddy geti æft og haldið sér í formi. Eina vandamálið er að leikurinn er bæði hættulegur og ólöglegur.