18:11
Snæholt II
14. Gullklumparnir
Talsett norskt jóladagatal. Nói er 10 ára og á sér afar dýrmæta jólaósk. En hvað ef bréfið hans til jólasveinsins kemst ekki til skila? Hinn töfrandi og leyndardómsfulli heimur Snæholts opnast á nýjan leik.
Þegar Nói fær vettlingana sína aftur af gullblómaakrinum leynist dálítið óvænt inni í öðrum þeirra.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 17 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliðurinn er textaður.
